október 22, 2004

Skitugt faer nyja merkingu

Ibudin reyndist mun skitugri en eg bjost vid. Vissi ad tad vaeri mikid ryk og drulla en gat ekki imyndad mer ad tad vaeri svona mikid.
Eg er fyrsti leigjandinn eftir ad skipt var um klosett og vask a badherberginu og flisar yfir vaskinum i eldhusinu. Tar fyrir utan by eg rett vid stora umferdargotu, tannig ad tad er gefid ad ryk og mengun kemur inn i ibudina ef gluggarnir eru opnir a mesta umferdartimanum. Reyndar eru allir gluggar, svo og hurdir, herna svo othettir ad tad kemur alltaf eitthvad inn. Tad er samt ekki umferdin sem eg hef ahyggjur af, tad er bara forn sem verdur ad faera til ad vera svona midsvaedis.
Husgognin eru luin. Eg veit reyndar ekki hvort hugtakid "luin" nai utan um tvo af stolunum. Gaetu tess vegna hafa tilheyrt Itolunum sem byggdu husid a fjorda aratugnum, svo threyttir eru teir ordnir.
Eg hef mestar ahyggjurnar af tvi hvada medleigjanda eg fae. Tad kemur vonandi i ljos a sunnudaginn en i dag er eg alveg buinn ad komast ad tvi ad tad er eiginlega ekki haegt ad bua svona einn, a.m.k. ekki fyrir mig. Barbara skolastyra aftur a moti radlagdi mer ad taka ibudina ef mer litist vel a hana. Eg er kominn med sma bakthanka yfir ad hafa tekid hana en tad er bara yfir tvi ad fa medleigjanda. Skodadi adra ibud sem var ekki osvipud i staerd en langt ut ur (to naer skolanum). Hun kostadi 1000 EGP minna, sem er ca. 12000 ISK. Hun var aftur a moti langt fra ollu, nema skolanum reyndar. Her er eg i gongufaeri vid goda veitingastadi og alla thjonustu.
Hitt, sem eg gerdi mer ekki grein fyrir tegar eg skodadi ibudina, spadi hreinlega ekki i tad, er ad eg er ekki med sjonvarp. Og ad bua einn og vera ekki med sjonvarp getur verid alltof hljott. Minnir mann a setningu ur gomlum Fraiser thaetti fra konu sem bjo ein: "Ja, eg er med sjonvarp en eg horfi aldrei a tad. Eg kveiki bara a tvi til ad vera ekki einmana."
Eg hitti Sigrunu a morgun og kem gjofinni til hennar. A sunnudaginn er svo matsprogramm i skolanum. A eftir verdur svo fundur um "ad bua i Egyptalandi". Eg a alveg eftir ad aefa mig i arabiskunni. Hef verid upptekinn vid ad koma mer fyrir og svoleidis.
Ekki tad ad eg hef tad annars bara agaett. Fann fyrir sma einmanaleika i dag en eg held ad tetta se bara ad siast allt inn hja mer. Breytingin er mikil og eg gerdi rad fyrir ad tetta yrdi adeins erfidara.
Agust skrifaði 22.10.04 20:00 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments

Gústi minn. Við söknum þín óhemjulega hérna heima í kuldanum!!! Gaman þó að skoða bloggin og vita af þér :)

Þóra systir skrifaði 22.10.04 21:11

Gangi þér vel Gústi minn.

skrifaði 22.10.04 23:04