október 23, 2004

Islendingafelagid

I dag hitti eg Sigrunu Kairobua og kom pakkanum til Ismaels litla. Til ad komast til teirra turfti eg ad taka metroinn fra Nasser stod til Maadi. Metroinn herna er skemmtileg andstaeda vid allt annad herna. Otrulega hreinlegur og skipulagdur eitthvad. Og enginn sem flautar a mann.
Sem mikill ahugamadur um nedanjardarlestir var tetta skemmtileg ferd fyrir mig. Eitt af tvi sem er svo skemmtilegt vid ad taka nedanjardarlestina, i hvada borg sem tad er, er ad fylgjast med folkinu, hvada hopar koma inn, hvada hopar fara ut a hverjum stad o.s.frv. Og madur tarf ekki ad hafa neinar ahyggjur af odrum hlutum en ad muna ad fara ut a rettum stad, sem gekk furduvel, enda flestall merk med latnesku letri asamt arabisku.

Eftir tvo simtol fann eg bokabudina hennar Sigrunar, sem er skammt fra stodinni i Maadi. Eg faerdi henni lika lakkris (reyndar danskan tvi ad islenska nammid sem eg aetladi ad kaupa i Iceland Express velinni klaradist adur en vagninn nadi til min) og Noa sukkuladi.
Eftir sma spjall kom eg mer aftur nidur i bae og endadi i bokabud/kaffihusi rett hja ibudinni minni sem heitir Diwaن. Tar sat eg, drakk kaffi (pressukaffi...mmmm) og gaeddi mer a sukkuladibitakoku sem var alveg einsog madur gat keypt i Bauninni i HR. Syndsamlega gott. A medan las eg i Kairo handbokinni sem AUC Press gefur ut. Endadi a ad kaupa hana (60 EGP), asamt gamalli, klassiskri egypskri mynd med Omari Shariff a dvd (80 EGP). Borgadi tess vegna i fyrsta skipti med Visa herna.

Nu sit eg a internetkaffinu "minu" i 3. skiptid a fjorum dogum. Fjolskyldan sem rekur stadinn faerdi mer adan nykreist limonadi i bodi hussins. I gaer var eg herna i 4 klukkutima og borgadi 16 EGP fyrir. Fannst tad ekki mikid sjalfum svosem, 200 kronur, enda tengingin herna mjog god. Eg attadi mig ekki a tvi ad tetta eru eins og halfs dags laun fyrir medal-Egypta.
Nu tarf eg ad koma mer aftur heim. Skoli a morgun, tarf ad taka stoduprof og hitti hina krakkana i fyrsta skipti. Verd ad aefa arabiskuna en eg hef ekkert sinnt henni hingad til af radi, sidan eg kom. Tad hefur verid nog annad ad gera einhvern veginn.

Efasemdir gaerdagsins eru lidnar hja. Eg er bara sattur og hef tad gott. AEtli tad hafi ekki haft gott ad segja ad tala loksins vid einhvern i fyrsta skipti sidan a sunnudag. Eg er alltof uthverfur til tess en tad lagast aldeilis, nuna tegar skolinn byrjar. Svo se eg ad eg a visan stad a Diwaن. Ro og fridur, fullt hus af bokum og gott kaffi. Getur madur bedid um fleira? Ja, m.a.s. tonlistin er ad minu skapi - en lagt stillt einsog vera ber.

Nu aetla eg ad koma mer heim, na mer i pizzu ut a franska, ja franska, pizzastadinn rett hja ibudinni og fara yfir arabiskuna fyrir svefninn. Vona ad eg sofi betur i nott en sidustu nott. Hrokk svo rosalega upp vid baenakallid klukkan fjogur i morgun. En tetta er hluti af tvi ad bua i Kairo, alltof hatt stilltir hatalarar fra moskunum. Yfirvold eru m.a.s. farin ad hafa ahyggjur af tessu og vilja koma bondum a tetta, likt og kom fram i frettum fyrir nokkru. En "allahu akhbar" er sannarlega hluti af lifi manns herna, svo mikid er vist. Annars er ein staersta moska hverfisins beint a moti Pizza Hut. Vid hlidina a Pizza Hut og sidan McDonnald's. Kannski tad segi ymislegt um umhverfid herna.
Agust skrifaði 23.10.04 20:51 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments

Ef þú ert að nota IE Explorer, þá mæli ég með þessu: http://www.hi.is/~sindrit/keyboard/ :-)

Einar Örn skrifaði 23.10.04 22:55

Gaman að lesa daginn í dag sem hefur verið góður/eðlilegur. Hafði pínu áhyggjur í gær. Fannst þú aðeins,.... ja ég veit ekki hvað skal segja.
Gangi þér vel í prófinu á morgun. Mundu þú ert frábær. Love. Mamma.

ragnheidur skrifaði 24.10.04 00:13

Sæll og blessaður. Gaman að lesa hvað er að ske þarna hjá þér í Egyptalandi maður á örugglega eftir að verða daglegur lesandi. Vona að herbergisfélaginn verði nú ágætur ;). Kveðja frá landinu sem heldur að það sé kominn vetur.

Sigurbjörg skrifaði 25.10.04 03:24

Hafðu þakkir fyrir að blogga frá Kaíró! Það verður gaman að fylgjast með. Ég minni á Netþýðandann hans Kristjáns, en hann gæti komið að góðum notum á meðan þú ert þarna syðra.

Binni skrifaði 26.10.04 13:47