nóvember 02, 2004

Iftar

Hér sést fólk borða iftarinn sinn á milli þriggja akreina á hvorri hlið í götunni fyrir framan húsið mitt. Það eru tveir staðir á "umferðareyjum" í þeirri götu og gatan við hliðina á húsinu mínu er undirlögð undir iftar þar að auki. Og þetta er bara rétt í kringum húsið mitt!

Agust skrifaði 02.11.04 00:32 (GMT+2)
(Íslenska)