nóvember 08, 2004

Filma 3

Var að setja inn filmu 3 á netið. Þarfnast fæstar útskýringar. Ferð til túristavítisins í Gíza, hvar steinkumbaldar foraldar standa og laða til sín Vesturlandabúa í fjöldaframleiddum túristareisum og hösslara og þjófa af verstu gerðum.
Nánar um þá ferð síðar, insjallah, því nú er kominn tími að fá sér kvöldmat.
Agust skrifaði 08.11.04 19:51 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments

Flottar myndir. Ekki spara að mynda góðar minningar. Takk fyrir að fá að njóta með þér. mamma.

ragnheidur skrifaði 09.11.04 18:57