nóvember 10, 2004
Ég á að vera erlendis
Ég á að halda mig erlendis. Það gerir íslenska pólitík greinilega mun skemmtilegri.Í sumar var vart fyrr komið af landinu en forsetinn sagðist ekki kvitta undir Fjölmiðlalögin. Og nú er borgarstjórinn blessaður að segja af sér að evrópskri vísu. Einsog sannur afsagður stjórnmálamaður er það vegna olíufyrirtækja-skandals.
Agust skrifaði 10.11.04 17:30 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments
Allt er gott sem endar vel og vonandi enda íbúðarmál þín líka vel. Pólitíkin á Íslandi er óútreiknanleg, sama hvar hver er stadddur.Vona að þú notir fríið vel.
Kv, mamma.