nóvember 21, 2004

Asnar í umferđinni

Óţolandi ţessir asnar í umferđinni. Fyrir helgi var ég t.d. í leigubíl og tveir asnar svínuđu fyrir leigubílinn. Tveir strákar sátu á öđru ţeirra en hinn asninn dró kerru á eftir sér međ grćnmeti.
Í sömu ökuferđ sá ég einnig tvo hesta í umferđinni, nokkuđ sem mađur sér mun sjaldnar en asnana.
En asnar í umferđinni eru óţolandi, illalyktandi og yfirhöfuđ asnaleg dýr!
Agust skrifađi 21.11.04 20:51 (GMT+2)
(Íslenska)