desember 08, 2004

Enn á lífi

Ég er enn á lífi. Fékk kvefpest og var veikur í heila viku. Frekar óskemmtilegt.
Sögur síðustu daga verða að bíða.
Agust skrifaði 08.12.04 20:55 (GMT+2)
(Íslenska)