desember 11, 2004
Ósama
Einn "bekkjarbróđir" minn heitir Ósama. Hann kemur frá Svíţjóđ. Fínn náungi um ţrítugt, frekar rólegur og nice.Pabbi hans er frá Bahrein en Ósama hefur ekki talađ arabísku síđan hann var 6 ára. Hann talar hinsvegar reiprennandi ítölsku, auk ensku og ţýsku - og auđvitađ sćnsku, sem er hans móđurmál. Hann er hinsvegar bestur í "bekknum" en hann talar ekki arabísku.
Fjölskylda hans í Bahrein er víst algjörlega secular fyrir utan ömmuna. Sjálfur er hann alinn upp í sćnskum, trúleysis sósíaldemókratisma.
Svo segir mér hugur ađ hann hafi oftar en einu sinni og oftar en tvisvar veriđ stoppađur í tollinum. Ţađ hlýtur líka ađ koma oft upp ađ hann segir til nafns og fólk hvái, eđa glotti a.m.k. Ađ bera slíkt nafn getur ekki veriđ vandalaust. Nema hérna í arabalöndum, auđvitađ. Hér ţykir Ósama álíka sérkennilegt og Ólafur heima.
Agust skrifađi 11.12.04 17:17 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments
sćll frćndi
hvenćr kemurđu svo heim ?? ţú kemur heim er ţaggi ?
Er til pepsi MAX ţarna úti ? sjett ég er í prófum og lifi ekki á neinu öđru ;) skál í botn og restin í háriđ ;)
Ég kem heim í kvöldflugi frá Kastrup ţri. 21. des.
Ágúst skrifađi 16.12.04 04:00