janúar 06, 2005

Flug út

Búinn að kaupa flugmiða út. Flýg með Iceland Express í eftirmiðdaginn 24. jan, sem er mánudagur. Gisti hjá Siggu í London fram að föstudaginn 28/1, þegar ég flýg frá Heathrow klukkan hálf-fimm og lendi í Aþenu, já Aþenu, klukkan 10 að staðartíma (3 1/2 tíma flug). Flýg svo áfram með Olympic Airlines rétt fyrir eitt eftir miðnætti og tveimur tímum síðar lendi ég í Kaíró (aðfaranótt laugardagsins 29/1).
Fyrir miðann, með öllu og öllu, mátti ég borga 146 pund.
Agust skrifaði 06.01.05 16:27 (GMT+2)
(Íslenska)