febrúar 10, 2005

Nýjar - gamlar - myndir

Setti inn fyrstu filmuna sem ég tók hérna í haust. Þar eru líka nokkrar myndir frá því þegar ég stoppaði í tæpan sólarhring í Kaupmannahöfn.

Filma 1
Agust skrifaði 10.02.05 17:47 (GMT+2)
(Íslenska)