febrúar 11, 2005

Núna er SJÖ gráðu "hiti" úti, hérna í Kaíró. Var að koma heim eftir að hafa borðað í bát sem sigldi upp og niður Níl. Hálfgert túristasjóv en engu að síður Egypti sem dró okkur þangað. Hajj-vinir Gavins og Aishu. Byrjuðum ekki að borða fyrr en að verða tíu, að egypskum sið.

SJÖ gráður, þoka og 81% raki, segi ég og skrifa!
Agust skrifaði 11.02.05 03:58 (GMT+2)
(Íslenska)