febrúar 12, 2005

Hagl

Það kom haglél í 2-3 mínútur áðan. Í fimmtán stiga hita. Aldrei vitað annað eins! Og ég sem var úti í sólinni fyrir hálftíma síðan. Þetta minnir bara á Ísland, svei mér þá!
Agust skrifaði 12.02.05 15:39 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments

Jæja. Ekki er það gott veðrið í Kairó.
Okkur þætti þetta í lagi hér í kulda og snjó. Vona að það fari að hlýna. Kveðjur úr snjóbyl í Fagrahvammi. Mor.

ragnheidur skrifaði 12.02.05 17:48