febrúar 17, 2005

29°

Í augnablikinu eru 29 gráður og sól í Kaíró. Það er frekar heitt en það er ekki slæmt ef maður er ekki akkúrat í sólinni.
Og nú fær Carrier-kassinn hvíld. Engin þörf á hitablæstri fyrir svefninn, svo mikið er víst.
Agust skrifaði 17.02.05 15:33 (GMT+2)
(Íslenska)