mars 09, 2005

Háskólablađiđ

Fyrir ţá sem ekki vissu, ţá var stuttur greinarstúfur eftir mig í Háskólablađinu sem kom út á laugardaginn (fylgdi Fréttablađinu). Ţar fjallađi ég ađeins um dvöl mína hérna, af hverju ég féll fyrir borginni og hvađ pirrar mig helst.
Agust skrifađi 09.03.05 17:42 (GMT+2)
(Íslenska)