apríl 10, 2005

Myndir

Ég er að vinna í því að koma myndunum frá Líbanon og Damaskus á vefinn. Það tekur meiri tíma en mig grunaði. Reyni að skrifa eitthvað með hverri mynd. Ég stækkaði myndirnar aðeins, m.v. hvað ég hef sett á vefinn hingað til, þannig flutningurinn yfir á serverinn tekur líka enn meiri tíma en áður, þar sem ég er bara með símalínusamband hérna heima.
Fyrstu tveir hlutarnir af fjórum er hinsvegar kominn á netið: Filma 4 og Filma 5.
Agust skrifaði 10.04.05 17:24 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments

Fínar myndir. Takk að leyfa mér að njóta.
Sumir staðir minna á Grikkland. kv. mor

ragnheidur skrifaði 11.04.05 01:27