apríl 11, 2005
Á teppi yfir fjöllin
Ţegar ég tók leigubílinn frá Beirút til Damaskus var ţađ ekki neinn Peugeot 504 heldur Dodge Coronet árgerđ 1973. 318 kúbiktommur.Stóru leđursćtin í ţessum bílum eru eiginlega líkari bekk. Ţađ er allavega alveg sérstök kúnst ađ sitja í ţeim, ţađ einhvern veginn segir sig sjálft ađ mađur ţarf ađ halla sér ađeins til hliđar. Flestir sýrlensku leigubílana sem fara fram og til baka á hverjum degi milli höfuđborganna eru gamlir amerískir kaggar. Ţessi var, ef eitthvađ var, í yngri kantinum. Flestir virtust vera frá seinni helmingi 7. áratugarins. Flestir voru Dodgear en nokkuđ um Chevrolet og fćrra af öđrum tegundum. Örfáir Benzar, sem annars eru víst algengastir í ţessum langferđa-leigubílabransa í Miđ-Austurlöndum. Ađ taka gamlan leigubíl svona er mjög algengur ferđamáti í Miđ-Austurlöndum, oftast bíđa ţeir á sérstökum stöđum og fara af stađ um leiđ og ţeir fyllast. Ég kaus aftur á móti ţćgilegri kostinn og tók "prívat" taxa. Borgađi ţess vegna $70 sem ég hefđi getađ náđ í 50 ef ég hefđi séđ um ţađ sjálfur en ég hreinlega nennti ekki ađ standa í prútti niđur á stöđ, sem er í öđrum enda Beirút en hóteliđ mitt var, ţegar ég gat látiđ hótelstaffiđ panta fyrir mig leigubíl fyrir ekki meiri extra pening.
Ég gleymdi, ţví miđur, ađ taka mynd af leigubílnum. Ćtlađi auđvitađ ađ gera ţađ en gleymdi ţví ţegar viđ komum til Damaskus. Ég fann hinsvegar mynd á internetinu sem er nákvćmlega af ţessu módeli. Eini munurinn er ađ hinn er allur málađur gulur, ţar sem leigubílarnir í Damaskus eru heiđgulir á lit.
Agust skrifađi 11.04.05 13:24 (GMT+2)
(Íslenska)
Comments
og hvađ tók ferđin langan tíma ?
stina skrifađi 11.04.05 18:09Frá Beirút til Damaskus? 2 1/2 tíma svona circa. Klukkutíma ađ landamćrunum međ stoppi, hálftíma ađ komast í gegnum landamćrin og enn einn klukkutíma frá landamćrunum og niđur í bć í Damaskus.
Ágúst skrifađi 14.04.05 19:23