apríl 26, 2005

Kominn í menninguna

Kominn aftur heim eftir að hafa eytt helginni í eyðimörkinni. Vel heppnuð ferð og yndislegt að komast í almennilegan heitan pott utandyra. Hvíta eyðimörkin er frekar súrrealískur staður.
Myndir og ferðasaga á morgun, inshallah.
Agust skrifaði 26.04.05 01:41 (GMT+2)
(Íslenska)