maí 20, 2005

Bænakall í Baalbeck rústunum

Að vera staddur aleinn í musteri Bakkusar í Baalbeck þegar bænakall í moskum bæjarins byrjar er eftirminnilegt móment.

Sjá vídjó (3gp-staðall, þarfnast Real Player og hugsanlega að uppfæra það (gerist sjálfkrafa) áður en hægt er að horfa)
Agust skrifaði 20.05.05 16:06 (GMT+2)
(Íslenska)