júní 11, 2003

Sundferð

Fór í sund í gær með félaga mínum sem er svo sem ekki frásögu færandi nema að því leiti að mér tókst að ramba inn í kvennaklefann fyrir mistök þegar ég var á leiðinni uppúr. Þetta uppátæki mitt var einstaklega vinsælt hjá þeim sem inni voru, eldri konu og tveimur stelpum ca. 18 og 7-8 ára gamalli, en þær voru sem betur fer komnar í sunboli/bikini.

Svan

Svan skrifaði 11.06.03 19:52
Comments

oh thu ert svo mikill lúdi;)

Posted by: dussy at 12.06.03 20:37

erm, hvernig er hægt að ramba 'óvart' þangað inn???

Posted by: sigga at 12.06.03 20:37

Það er voðalega lítið mál þegar inngangurinn í klefana lýtur alveg nákvæmlega eins út og það er ekki skilti á hurðunum (ég sá það amk ekki ;)

Posted by: Svan at 12.06.03 20:38

Fyndnast af öllu var samt svipurinn á sundlaugaverðinum sem átti leið þarna hjá þegar ég kom út úr klefanum :þ

Posted by: Svan at 12.06.03 20:38

í hvaða laug var þetta eiginlega??? [þeas for future reference :p]

Posted by: sigga at 12.06.03 20:39

Sundlaug Garðabæjar. Það eru reyndar merkingar, en þær eru (held ég) ekki á hurðunum inn í klefana.

Posted by: Svan at 12.06.03 20:39
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?