júní 09, 2003

Dússý sys að blogga frá Spánverjalandi

Litla systir er núna úti á Spáni með fjórum vinkonum sínum að læra spænsku og Birna setti upp bloggsíðu fyrir þær (ekki beint þjálasta url í heimi, en...). Mér sýnist samt Dússý vera sú eina sem er dugleg að uppfæra, kannski er það bara út af því að hinar kunna það ekki :)

En anyways þá verður ábyggilega gaman að fylgjast með þeim ef þær verða duglegar að blogga.

(hendi upp link bráðlega)

Svan

Svan skrifaði 09.06.03 18:55
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?