Hversu mikið tölvunörd þarf maður að vera til að fara hringferð í kringum landið með laptop tengdan við gsm símann sinn til þess eins að getað bloggað alla ferðina? Geiri vinnufélagi minn (a.k.a. Faðir Þjóðhátíð) er einmitt að halda út bloggsíðu nákvæmlega svona.
Svan
Svan skrifaði 09.06.03 16:52