Alveg síðan að Scaryduck vann verðlaun frá Guardian sem besti breski bloggarinn þá hef ég verið að lesa hann reglulega. Í gær var ég að finna þessa sögu hjá honum sem fjallar um af hverju kötturinn hans er kominn orðinn af mental case-i :)
Svan
Svan skrifaði 07.06.03 16:17