Starfsmannafélag Svansprents ætlar að fara í útilegu í Miðdal núna um helgina. Ég ætla að vera frekar lame og mæta bara á laugardeginum og fara ábyggilega heim um nóttina (eins og ég gerði í fyrra). Það var samt alveg ágætlega gaman og það er spáð ágætis veðri um helgina sem er mjög gott :) Reyndar dauðlangaði mig síðast að hafa tekið með mér tjald en þar sem ég er upptekinn á sunnudaginn þá get ég ekki gist :(
Svan
Svan skrifaði 19.06.03 09:04