Ég held ađ ţađ sé kominn tími á ađ skipta um ljósaperur í herberginu mínu. Allar fimm ljósaperurnar mínar eru sprungnar og ég hef ekki drullast til ađ skipta á neinni ţeirra. Núna sést ekki neitt inni í herberginu mínu lengur....
Svan
Svan skrifađi 19.06.03 17:24Kveikja á lampanum?
Posted by: Strumpurinn at 20.06.03 11:21búinn ađ reyna ţađ, ţađ virkar ekki = ljósaperurnar sprungnar.
Posted by: Svan at 20.06.03 12:56