júní 19, 2003

Jæja,

Blogg-Vera er þá á lífi eftir giftinguna :)

Annars þá veit ég ekkert hvenær ég má fara út til Japans. Ég hef ekki einu sinni hugmynd um það hvenær ég má mæta út. Það var verið að auglýsa beint flug til Japans 27. sept sem hljómar eins og frábær tími, en ég hef bara ekkert náð í "alþjóðafulltrúa" Bifrastar. Gera a.m.k. eina tilraun á morgun.

Svan

Svan skrifaði 19.06.03 23:32
Comments

verður ekki haldið kveðjupartý?

Posted by: BirnaRún at 20.06.03 11:21

Jú jú, ég og Bendt erum að spá í að leigja sal og bjóða bara öllum sem vilja koma. Þetta verður ábyggilega frekar fjölmennt partý því fleiri Bifrestingar sem eru að fara út eru að spá í að bjóða fólki lika. Ég læt ykkur vita síðar þegar þetta er orðið ljósara allt saman :)

Posted by: Svan at 20.06.03 12:56

Þú býður þá væntanlega báðum eggjunum???

Posted by: Stóra egg at 20.06.03 13:18

Að sjálfsögðu, annað er ekki hægt!

Posted by: Svan at 20.06.03 13:35

þetta verður gríðargott teiti... annað ekki hægt...

Posted by: bragi at 20.06.03 18:02

vííííí... :-)

Posted by: BirnaRún at 21.06.03 10:21
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?