júní 20, 2003

Hvað er í tækinu? (Tom Waits dagar)

Nú er ég farinn að hlusta á meistara Tom Waits aftur. Helstu plötur sem ég er með í spilaranum núna eru:

Tom Waits: Rain Dogs

Tom Waits: Foreign Affairs

Tom Waits: Franky's wild years

Radiohead: Hail to the thief

Suede: Suede

Svan

Svan skrifaði 20.06.03 16:51
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?