Þær eru reyndar tvær í þetta skiptið því það er svo fáránlega ótrúlegt að þessar setningar hafi komið úr sama kjafti á innan við fimm mínútum:
"...já ég er alveg sammála, bandarískur húmor og þá sérstaklega í gamanmyndum er rosalega barnalegur og er eiginlega bara mjög vondur."
"...uppáhalds leikarinn minn? Enginn spurning, Adam Sandler!"
ummmmmm... what???
Svan
Svan skrifaði 24.06.03 02:23