júní 24, 2003

Pop song quote of the day

Félagi minn á msn-inu hefur verið með þetta url: http://psqotd.blogspot.com í nick-inu sínu. Ég var ekkert að fatta hvað þetta var þangað til að ég skoðaði síðuna betur og þá stendur neðst fyrir hvað þessi skammstöfun (p.s.q.o.t.d.) stendur fyrir. Það er ágætlega gaman að skoða archive-ið, það söngluðu a.m.k. endalaust mörg lög í hausnum á mér :)

Svan

Svan skrifaði 24.06.03 02:36
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?