júní 24, 2003

Tónleikarnir sem ég ćtlađi mér á í vikunni

Ég ćtlađi mér á No Smoking band tónleikana sem áttu ađ vera í dag. Í fyrsta lagi ţá var tónleikunum frestar til fimmtudags (fyrst frestađ til miđvikudags og svo til fimmtudags). Svo er pabbi hćttur viđ ađ fara og Palli frćndi reddađi okkur ekki miđum ţannig ég verđ ađ kaupa miđa eins og sótsvartur almúginn. Í ţriđja lagi ţá er No Smoking band ekkert ađ koma til landsins heldur eitthvert annađ balkneskt sígunaband (sem er svo sem ekkert verra).

Hér međ auglýsi ég eftir einhverjum sem er tilbúin/n til ađ fara međ mér á tónleikana á fimmtudaginn :)

Svan

Svan skrifađi 24.06.03 08:50
Comments

Hlaut ađ vera, mér fannst ţú líka vera ađ segja fréttir um daginn ţegar ţú sagđir No Smoking Band vera ađ koma.

Mér sýnist ţetta vera meira tradisjón-band en fjölbreytt engu ađ síđur. Örugglega mjög skemmtilegir tónleikar.

Posted by: Ágúst sem kemst ekki at 24.06.03 10:06

Ef ţetta vćri TATU mundi ég án nokkurs vafa mćta. Segi pass á sígaunana.

Posted by: Anton at 24.06.03 23:49

Jamm, TaTu tónleikar á Nasa á fimmtudaginn. Kemurđu međ, Anton?

Posted by: Svan at 25.06.03 00:03
Skrifa comment









Muna upplýsingar um ţig?