Er eftirfarandi merki um að maður hefur farið óþarflega oft á einhvern veitingastað:
1. Þegar þú kemur inn, þá vinkar eigandinn þér og blikkar öðru auganu.
2. Yfirþjónninn gerir sér sérstaka ferð þvert yfir matsalinn til þess eins að bjóða þér góðan daginn.
3. Afgreiðslufólkið heilsar manni með: "Velkominn aftur"
Svan
Svan skrifaði 26.06.03 13:07Erum við að tala um einhvern sérstakan veitingastað í þessu tilfelli?
Posted by: Vera at 27.06.03 16:10Jamm, þetta skeði fyrir mig í hádeginu í gær. Allt þrennt.
Posted by: Svan at 27.06.03 16:35