júní 26, 2003

Var að kaupa mér útvarpssendi

Fór í nýju apple búðina í dag og keypti mér mini útvarpssendi sem ég get fest á iPodinn minn og stillt á e-a bylgjulengd og stillt svo útvarpið í bílnum mínum á sömu bylgjulengd og spilað iPodinn minn í bílgræjunum :)

Jei!

Svan

Svan skrifaði 26.06.03 13:18
Comments

you realy are a lonely guy

Posted by: at 26.06.03 20:38

já váts hvað ég þarf að kaupa svona :D

Posted by: Vera at 26.06.03 21:42

This is only the beginning... Óli Pall watch out! :þ

Posted by: Ágúst at 26.06.03 22:02

Það var reyndar verið að segja mér að svona útvarpsendar væru ólöglegir án þess að hafa leyfi, þannig það er spurning hvort það sé sniðugt að vera að básúna þessu yfir veraldarvefinn.

Posted by: Svan at 27.06.03 00:41

ussss lokaðu þessari færslu!!!! amk þangað til ég er búin að kaupa líka ;)

Posted by: Vera at 27.06.03 09:49

Keypti síðasta eintakið. Ég held samt að þeir fái meira, það kæmi mér ekki á óvart.

Posted by: Svan at 27.06.03 11:41

Við kíktum í búðirnar í dag og þá áttu þeir ekki von á að fá þetta aftur þar sem það er sonna frekar óleyfilegt að vera með svona dót.

Posted by: Vera at 27.06.03 16:09
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?