Það var frekar spúkí að horfa á leik Kamerúna og Kólumbíu þar sem að einn Kamerún mannanna hneig niður meðvitundarlaus í miðjum seinni hálfleik og vaknaði bara ekki aftur. Maður vissi ekki fyrr en í morgun að hann hefði dáið.
Frekar spúkí.
Svan
Svan skrifaði 27.06.03 14:11