júní 28, 2003

Humar, Blackadder og sjötti dé

Matarboð heima, snilldar humar, fajitast, bjór, vín og með því, snilldin ein! Svo er ég að fara til Gústa að horfa á fyrstu Black Adder seríuna (eða amk hluta af henni) á dvd með honum og Aha fan-inum. Svo er það mosfellbærinn í partý heim til Elvu gellu þar sem sjötti dé úr verzló ætlar að hittast (a.m.k. stór hluti hans).

Er búinn að vera að berjast við að redda mér fari í allan dag til og frá mosó og mér tókst það :) Yahoo!

Svan

Svan skrifaði 28.06.03 18:59
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?