júlí 01, 2003

Hótelgisting í London

Er að leita mér að hótelgistingu fyrir mig og Andra Þór í London á milli 25. og 28. ágúst. Svo virðist sem að flest öll nettilboð séu nánast fullbókuð, þannig ég er bara að spá í að fara á farfuglaheimili eða eitthvað. Miðað við það farfuglaheimili sem ég er búinn að hafa samband við þá kostar 3 nætur á því mun minna en 1 nótt á hótelinu sem ég var næstum búinn að bóka okkur á.

Eitthvað segir mér að aðstaðan á þessu farfuglaheimili sé eitthvað iffy.

Svan

Svan skrifaði 01.07.03 13:29
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?