Þórir tilkynnti mér það í gær að hann væri hættur að borga með debetkorti. Þetta hefur tvennt í för með sér fyrir mig.
1. Þar sem hann er bílprófslaus þá enda ég ábyggilega á því að þurfa að koma við í hraðbanka með honum endalaust mikið oftar.
2. En aftur á móti þá á ég núna vin sem á ALLTAF klink í stöðumæli :)
Svan
Svan skrifaði 02.07.03 08:49