júlí 02, 2003

Nokkrar tilvitnanir úr vinnunni

Veistu hvað læknirinn minn sagði að ég ætti að gera? Detta í það að minnsta kosti tvisvar til þrisvar í mánuði, það væri það besta sem ég gæti gert í þessari stöðu. Ég á sem sagt að drekka áfengi í miklu magni allt að þrisvar í mánuði að læknisráði!
Vinnufélagi minn sem drekkur afar hóflega (eiginlega bara ekki) leitaði til læknis nú um daginn.

Ef það er ekki Ajax lykt heima þegar ég kem heim úr vinnunni þá mun einhver meiða sig (lýtur á konuna sína sem situr við hliðina á honum og horfir illilega á hann)...eða svona...ummm...já...
Sagt í starfsmannaútilegu.

1. Kemurru með starfsmannafélaginu til Dublin?
2. Nei, ég kemst ekki. Kærastan mín á að fara að eiga um þetta leiti
1. Kommon maður þú hefur gott af því að fara, þessi ferð er síðasti sjensinn þinn til að halda framhjá án samviskubits!

Svan

Svan skrifaði 02.07.03 09:41
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?