júlí 04, 2003

Flaggað í hálfa stöng á hverjum föstudegi

Það er hús í næstu götu fyrir ofan mína sem flaggar í hálfa stöng á hverjum einasta föstudegi. Er lengi búinn að spá í út af hverju.

Svan

Svan skrifaði 04.07.03 08:46
Comments

Mér finnst þessi athugasemd um Borgarnes alveg út úr kortinu og lýsa almennri þröngsýni Garðbæinga.

Farðu varlega Svan, ég veit þú átt heima einhversstaðar.

Posted by: Stefán Einar Stefánsson at 04.07.03 10:03

Kippti henni út.

Hins vegar þá vona ég að þetta comment þitt þar sem þú kallar mig þröngsýnan og dæmir svo heilt bæjarfélag á þessari athugasemd minni sé tilraun til fyndni, því ef svo er ekki þá lýsir það þér mun betur en það lýsir mér.

Posted by: Svan at 04.07.03 10:12
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?