júlí 04, 2003

Burrito með pappírsbragði

Fór á Culiacan í dag og fékk mér þar burrito. Vá hvað Serrano er milljón sinnum betri staður. Það var eitthvað óþverra bragð af þessum burrito, voða þurrt eitthvað og vont. Vinnufélagi minn lenti í svipuðu dæmi hjá þeim víst, þannig það er spurning um að fara bara á Serrano eða Tex mex frekar ef maður er í einhverjum svona pælingum.

Svan

Svan skrifaði 04.07.03 13:41
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?