júlí 09, 2003

Got to get me one of those!

Vinnufélagi minn var að segja mér frá headsetti sem væri gjörsamlega einangrað. Vá hvað ég verð að fá mér svoleiðis fyrir þessa hjúmongus löngu flugferð sem ég er að fara í eftir 9 vikur. Mest þægilegt að geta bara sett up headset pluggað það við mp3 spilara og heyrt gjörsamlega ekki neitt utanaðkomandi hljóð, engin helvítis hljóð í flugvélinni og ekki neitt...

Spurning bara hvað þetta kostar.

Svan

Svan skrifaði 09.07.03 15:33
Comments

Kannski asnaleg spurning, en fer þetta ekki með jafnvægisskynið?

Og já, ég geri mér grein fyrir því að í flugvélarsætinu, þar sem maður er skorðaður af einsog sardína í dós þá þarf maður ekki á jafnvægi að halda. Aftur á móti er ég meira að spá í þetta út frá því hvort manni geti ekki orðið flökurt af þessu (vegna jafnvægisskynfæranna).

Posted by: Ágúst at 09.07.03 15:41

Ég bara hef ekki hugmynd. Það kæmi mér nú samt á óvart að þeir myndu gefa út headset sem myndi gera fólk valt :)

Maður veit samt aldrei...

Posted by: Svan at 09.07.03 15:48
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?