...er að halda fiskunum á lífi, og ég gleymdi næstum að gefa þeim í gær (fyrsti dagur). Skildi mér takast þetta?
Svan
Svan skrifaði 10.07.03 09:21Sendi samúðarkveðjur. Fátt er erfiðara en að halda aðskotalífverum heimilisins á lífi. Þetta á jafnt við um blóm sem fiska. Minnir mig illilega á það að ég átti að ég held að sjá um blómin hennar mömmu meðan hún var í burtu. Hún kemur heim í dag. Úff.
Posted by: Anton at 10.07.03 15:26Jebbs, það voru að bætast við tvö blóm sem ég þarf að halda á lífi. Þetta er bara of mikil ábyrgð fyrir mig :p
Posted by: Svan at 10.07.03 15:32