júlí 10, 2003

Útilegan næstu helgi

Skólafélagið ætlar að halda útilegu einhverstaðar í Hvalfirðinum næstu helgi. Mér heyrist það vera fínasta stemming fyrir útilegunni og að mætingin eigi bara eftir að vera góð. Ég á reyndar eftir að redda mér tjaldi og svoleiðis, en planið er að hittast nokkrir á Serrano niðrí bæ í hádeginu í dag og plana þetta aðeins.

Frændfólk mitt gistir ábyggilega heima um helgina.

Svan

Svan skrifaði 10.07.03 09:27
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?