...rænum tæpu tonni af rándýrri frystivöru og skiljum hana eftir í heiðmörk í nokkra daga um hásumar á meðan mesti hitinn er farinn af málinu og komum því svo í verð!
Finnst ykkur eitthvað að þessu plani???
Svan
Svan skrifaði 11.07.03 13:44þetta minnir svolítið á ostaþjófinn á írlandi sem ég las um á mbl.is. þar var fólk beðið um að vera vakandi fyrir grunsamlegum ostasölumönnum.
Posted by: unnar at 14.07.03 09:11Jamm, misheppnaðir glæpamenn eru oft drepfyndnir.
Posted by: Svan at 14.07.03 11:15