júlí 14, 2003

Anton eitthvað að klikka

Sá ótrúlegi atburður gerðist nú um daginn að Toni, boðberi slæmrar tónlistar, linkaði á gott lag. Er hér um einstæðan atburð að ræða og nú er það spurning hvernig hann fylgir þessu eftir. Reyndar byrjaði það ekki vel, því karíókí útgáfan af bleiku þyrlunni er ekki alveg það sem ég hafði í huga, en maður getur alveg fyrirgefið svona smávægileg misstig :)

Svan

Svan skrifaði 14.07.03 11:27
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?