Þórir var að segja mér að ÁTVR væri farið að selja Sapporo bjór. Er það ekki málið að redda sér svoleiðis fyrir kveðjupartýið fyrir Japansförina þar sem maður er nú einu sinni að fara í næsta nágrenni við Sapporo?
Svan
Svan skrifaði 14.07.03 14:09Láttu bara hrísgrjónavínið eiga sig. Það er ljóti viðbjóðurinn!
Posted by: Ágúst at 14.07.03 14:12Keypti nokkrar framandi tegundir í Ríkinu um daginn og Sapporo stóð upp úr. Stórgóður bjór.
Posted by: Anton at 15.07.03 04:48Keypti mér svona í gær og er búinn að sjá það að ég mun ekkert líða bjórskort þarna úti :)
Posted by: Svan at 15.07.03 08:54