júlí 15, 2003

Símjúka muffins-ið á efstu hæðinni

Í kaffistofunni upp á þriðju hæð er verið að selja snilldar muffins. Það er alltaf mjúkt út af því að það er svo stútfullt af rotvarnar efnum og miðað við hvað ég er búinn að borða mikið af því þá verð ég mjög fallegt lík, því ég er ekkert á leiðinni að rotna. Svo er ég hættur að horfa á nutrition facts á bréfinu, því ég skoðaði það einu sinni og fékk næstum hjartaáfall út af allri óhollustunni í þessu (liggur við að þetta sé feitara en smjör).

En þetta er bara svo fokking gott :)

Svan

Svan skrifaði 15.07.03 09:39
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?