júlí 21, 2003

Næst síðasti dagurinn einn heima

Ég veit ekki alveg hvort ég eigi að vera fegin eða leiður yfir því að vera ekki lengur einn heima. Það er alltaf fínt að fá fólkið heim, ég neita því ekki, en hins vegar er alltaf voða ljúft að vera einn heima :)

Svan

Svan skrifaði 21.07.03 08:53
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?