júlí 23, 2003

Veiðiferðin

Það var ógisslega gaman í veiðinni! Það rigndi allan tímann, ég drap mig næstum í klettaklifri, ég er að drepast í vinstri fætinum, mér tókst að festa spún í bólakaf í baugfingurinn á mér og þurfti að skilja hann þar eftir í nokkrar mínútur á meðan ég var að klifra, skar mig, datt niður skriðu, braut veiðistöngina mína og svo veiddum við engan fisk!

Jei!

Svan

Svan skrifaði 23.07.03 15:36
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?