Einhver Breti sem er að skrifa bók (I think) hér á landi er að halda úti bloggsíðu, og það er mjög gaman að lesa álit hennar á ýmsum hlutum hér á landi, eins og veðurfréttunum, umferðarhegðun okkar og ýmislegt fleira.
(Link stolið frá Agli)
Svan skrifaði 25.07.03 11:17again, sama hvað Egill segir, þetta er karlmaður.
Posted by: sigga at 25.07.03 11:30Hálf sorglegt hvað manni finnst alltaf skemmtilegt að heyra hvernig útlendingar upplifa þjóðina.
Posted by: Ágúst at 25.07.03 14:09