júlí 27, 2003

Rólyndishelgi

Ég var bara óvenjulega rólegur og þægur þessa helgi, kíkti varla út á laugardaginn sem er mjög óvenjulegt á þessum bæ. Fór annars í sund og svo á eldsmiðjuna sem klikkar aldrei ("þarf" víst að fara aftur á miðvikudaginn með systu). Er svo núna búinn að hanga í tölvunni í nánast allan dag.

Mér fannst það geðveikt skrýtið að keyra í bænum og sjá allt fólkið á djamminu. Það er ekkert voðalega gott merki finnst mér... :s

Svan

Svan skrifaði 27.07.03 21:26
Comments
Skrifa comment









Muna upplýsingar um þig?