Fór í innflutningspartý til Antons. Þetta er reyndar annað innflutningspartýið sem mér hefur verið boðið af Tona í þessa sömu íbúð en ég komst ekki fyrst. Aldrei fyrr hefur verið haft jafnmikið fyrir því að halda mér frá græjunum í nokkru partýi eins og þessu. Sunna stóð fyrir græjunum, Toni hafði í hótunum og Óli Njáll hvatti þau áfram. Á meðan þá keyrði löggan framhjá því henni fannst við spila Ace of Base of hátt.
Ég stoppaði frekar stutt við :)
Svan
Svan skrifaði 28.07.03 19:07Rétt að bæta því við að löggan fílaði Ace of Base það vel að hún keyrði ekki bara framhjá heldur ákvað að líta í heimsókn.
Posted by: Anton at 28.07.03 22:19Jamm... fært í stílinn virðist vera ólympíuíþrótt hjá Svan.
Strumpakveðjur :)
Posted by: Strumpurinn at 29.07.03 03:30Ég álít mig sem listamann, ekki íþróttamann :)
Posted by: Svan at 29.07.03 20:10